Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

13.03 | Frjálsar Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður mánudaginn 20. mars nk. og hefst kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Smáranum, 2. hæð.  Dagskrá skv. lö...

Blikar kepptu í þraut

07.03 | Frjálsar Keppendur í karlaflokki í sjöþraut í Glasgow 4. og 5. mars 2017. Blikarnir Ingi Rúnar Kristinsson og Ari Sigþór Eiríksson tóku um helgina þátt í skoska meistaramótinu í fjölþrautum, kepptu báðir í karlaflokki. Ingi Rúnar næ...

Góð breidd og góður árangur - Blikar í 3. sæti í stigakeppni MÍ

19.02 | Frjálsar Björgvin Brynjarsson náði góðum árangri á MÍ um helgina og er að festa sig í sessi sem einn besti spretthlaupari landsins. Breiðablik varð í 3. sæti stigakeppni MÍ um helgina með 17.927 stig, næst á eftir ÍR og FH í karla- og kvennakeppninni sem og samanlagt. Karlarnir náðu í...

Góður dagur Blika á seinni degi MÍ

19.02 | Frjálsar Fjórir Blikar komust á verðlaunapall í einstaklingsgreinum á seinni degi Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum, auk þess sem báðar sveitir félagsins í 4x200...