Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2017

20.03 |

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudagskvöldið 4.apríl kl 20 í Stúkunni við Kópavogsvöll.

...

Dagur og Stephan Skákmeistarar Breiðabliks 2017

08.03 | Dagur Ragnarsson Skákmeistari Breiðabliks og Stephan Briem Unglingameistari Breiðabliks Í Nóa Siríus mótinu, sem fram fór í janúar og febrúar í stúkunni við Kópavogsvöll, var einnig keppt um meistaratitla hjá Skákdeild Breiðabliks. Í...

Daði Ómarsson sigraði í Nóa Siríusmótinu

28.02 | Benedikt Jóhannesson, Daði Ómarsson, Þröstur Þórhallsson, Pálmi Pétursson og Halldór Grétar Einarsson Dagur Ragnarsson varð Skákmeistari Breiðabliks og Stephan Briem Unglingameistari Breiðabliks. Þriðjudaginn 21. febrúar voru veitt verðlaun fyrir hið firnasterka Nó...

Nýjir þjálfarar og smávægilegar breytingar á æfingatímum eftir áramót

09.01 | Viltu æfa skák oft í viku og stefna á afreksmörk Skáksambands Íslands ? Skákdeild Breiðabliks í samstarfi við Skákskóla Íslands býður upp á öfluga skák...