Æfingagjöld

Vetur 2015-2016 - Skíði

Æfingagjöld verða eins og hér segir:

  Aldur Gjald
  5 ára og yngri 16.000
  6-7 ára 41.500
  8-9 ára 56.000
  10-11 ára 73.000
  12-13 ára 79.000
  14-15 ára 101.000
  16 ára +  


Innifalið:


Þrekæfingar
Æfingar í fjalli

Vetrarkort í Bláfjöllum
Gisting í skála og kvöldverður
Niðurgreiðsla á úlpum á 2-3 ára fresti

Vetur 2017 - Snjóbretti

12 ára og eldri. (2004 og eldri) 59.000
11 ára og yngri. (2005 - 2010) 49.000
Innifalið í þeim eru árskort á skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins. Skráningargjald á Andrésar Andar leikana. Keppnisgjöld til Skíðasambands Íslands.
Hægt er að nota frístundastyrk upp í gjöldin frá flestum sveitarfélögum.
Greitt í gegnum breidablik.is Sjá: http://breidablik.is/aefingagjold8/greidsla/
Ganga þarf frá æfingagjöldum áður en æfingar Æfbyrja.
Systkinaafsláttur:
Elsta barn greiðir fullt gjald, annað barn fær 20% afslátt og þriðja barn eða fleiri fær 25%.