Símsvarar

Þjálfarar lesa inn skilaboð um æfingar á símsvara deildarinnar.

Mikilvægt er að fylgjast með símsvörum áður en lagt er af stað á æfingu í fjalli því veður getur fljótt breyst. Einnig er hægt að skrá sig á netfangalista hjá skíðasvæðunum og fá sendan tölvupóst um ástand í fjalli.

Símsvari 8 ára og yngri:
878-7070

Símsvari 9-12 ára:
878-4091

Bláfjallasímsvarinn:
530-3000